fbpx
Föstudagur 07.mars 2025
433Sport

Eyjamenn staðfesta að Sito sé á förum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. nóvember 2022 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

José Enrique „Sito“ Seoane Vergara hefur yfirgefið herbúðir ÍBV en samningur hans við liðið var á enda.

Sito kom fyrst til ÍBV frá Bandaríkjunum um mitt sumar 2015 og lék með liðinu út tímabilið, kom svo aftur fyrir tímabilið 2020.

Hann spilaði 82 KSÍ leiki fyrir ÍBV og skoraði í þeim 28 mörk, þar af 13 mörk tímabilið 2021 þegar Eyjamenn tryggðu sér sæti í efstu deild og var með markahærri mönnum deildarinnar það sumarið.

Sito lék einnig með Fylki og Grindavík hér á landi en óvíst er hvaða skref hann tekur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dóri Árna fer yfir komu nýja mannisns – „Svo bara kemur óvænt upp að hann sé laus“

Dóri Árna fer yfir komu nýja mannisns – „Svo bara kemur óvænt upp að hann sé laus“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Alisson verðlaunaður
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Í gær

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær