fbpx
Sunnudagur 09.mars 2025
433Sport

Setti inn umdeilt svar eftir landsliðsvalið – ,,Ef ég tjái mig er ég í miklum vandræðum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. nóvember 2022 16:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Toney var ekki valinn í landsliðshóp Englands sem ferðast til Katar síðar í þessum mánuði.

Toney er framherji Brentford í ensku úrvalsdeildinni og skoraði tvö mörk í gær er liðið vann Manchester City 2-1.

Sá sigur kemur verulega á óvart en Brentford spilaði á útivelli þar sem Toney sá um að klára Englandsmeistarana.

Margir vildu sjá Toney fá tækifærið á HM í Katar en hann fer ekki með og svaraði því með tveimur mörkum gegn einu af bestu liðum heims.

Reece James, leikmaður Chelsea, tjáði sig á Twitter eftir lokaflautið í gær og var með nokkur skýr skilaboð.

,,Ef ég tjái mig þá er ég í miklum vandræðum,“ skrifaði James og svaraði þar færslu Toney á Instagram eftir leikinn.

james er augljóslega á því máli að Toney hafi átt kallið skilið en því miður þá kom það ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Maresca viðurkennir að einn leikmaður Chelsea sé ósáttur með mínúturnar

Maresca viðurkennir að einn leikmaður Chelsea sé ósáttur með mínúturnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Forest lagði City

England: Forest lagði City
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Frægur maður varð fyrir meiðslum í svefnherberginu: Talinn hafa stundað gróft kynlíf – ,,Þessi stelling var óvenjuleg“

Frægur maður varð fyrir meiðslum í svefnherberginu: Talinn hafa stundað gróft kynlíf – ,,Þessi stelling var óvenjuleg“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bönnuðu þremur leikmönnum að mæta í búningsklefa aðalliðsins – ,,Ég var ekki sá eini sem lenti í þessu“

Bönnuðu þremur leikmönnum að mæta í búningsklefa aðalliðsins – ,,Ég var ekki sá eini sem lenti í þessu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Maresca vill breyta til – Sér hann á miðjunni

Maresca vill breyta til – Sér hann á miðjunni
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Halldór hrósar Óskari – „Liðið lítur mjög vel út“

Halldór hrósar Óskari – „Liðið lítur mjög vel út“