fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Ítalía: Frábærir sigrar Juventus og Inter – Matic hetja Roma

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. nóvember 2022 21:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus vann góðan sigur á Lazio í lokaleik kvöldsins í ítölsku úrvalsdeildinni en sex leikir voru spilaðir yfir daginn.

Moise Kean setti tvennu fyrir Juventus sem vann 3-0 heimasigur en Arkadiusz Milik komst einnig á blað.

Edin Dzeko gerði tvö mörk fyrir lið Inter Milan sem vann Atalanta 3-2 á erfiðum útivelli.

AC Milan lagði lið Fiorentina 2-1 og þá bjargaði Nemanja Matic stigi fyrir lið Roma í blálokin gegn Torino.

Andrea Belotti gat jafnað metin stuttu áður úr vítaspyrnu en honum brást bogalistin að þessu sinni.

Hér má sjá úrslit og markaskorara dagsins.

Juventus 3 – 0 Lazio
1-0 Moise Kean(’43)
2-0 Moise Kean(’54)
3-0 Arkadiusz Milik(’89)

Atalanta 2 – 3 Inter
1-0 Ademola Lookman(’25, víti)
1-1 Edin Dzeko(’36)
1-2 Edin Dzeko(’56)
1-3 Jose Luis Palomino(’61, sjálfsmark)
2-3 Jose Luis Palomino(’77)

AC Milan 2 – 1 Fiorentina
1-0 Rafael Leao(‘2)
1-1 Antonín Barák(’28)
2-1 Nikola Milenkovic(’92, sjálfsmark)

Roma 1 – 1 Torino
0-1 Karol Linetty(’55)
1-1 Nemanja Matic(’94)

Verona 1 – 2 Spezia
1-0 Simone Verdi(’30)
1-1 Mbala Nzola(’53)
1-2 Mbala Nzola(’69)

Monza 3 – 0 Salernitana
1-0 Carlos Augusto(’24)
2-0 Dany Mota(’35)
3-0 Matteo Pessina(’74, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiðslapésinn byrjaður að æfa

Meiðslapésinn byrjaður að æfa
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Í gær

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann