fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Einn af fáum sem getur hafnað landsliðinu – Tók við mest spennandi starfinu í dag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. nóvember 2022 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á að Eddie Howe taki við enska landsliðinu ef gengið á HM í Katar verður ekki nógu gott.

Þetta segir Craig Hope, ritstjóri Daily Mail, en Howe hefur náð frábærum árangri á sínum ferli sem þjálfari.

Howe gerði magnaða hluti með Bournemouth í mörg ár áður en hann hélt til Newcastle og er þar enn í dag að gera flott starf.

Newcastle er líklega mest spennandi starfið í boltanum í dag og eru engar líkur á að Howe reyni að taka við af Gareth Southgate þó hann fái sparkið eftir HM.

,,Það mun ekki gerast, ég get fullyrt það 99,9 prósent og jafnvel ef knattspyrnusambandið myndi spyrja hann þá væri svarið nei,“ sagði Hope.

,,Enska landsliðsþjálfarastarfið verður alltaf það starf og það verður það starf næstu fimm og næstu tíu árin.“

,,Eddie Howe er enn nokkuð ungur maður, hann er bara 44 ára gamall. Að þjálfa Newcastle í dag er tækifæri lífs þíns, þetta er mest spennandi starfið í fótboltanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiðslapésinn byrjaður að æfa

Meiðslapésinn byrjaður að æfa
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Í gær

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann