fbpx
Þriðjudagur 11.mars 2025
433Sport

Augljóslega sár á æfingasvæði Liverpool – ,,Hann á skilið allt í þessum heimi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. nóvember 2022 17:12

Firmino skorar fyrir Liverpool

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Firmino, leikmaður Liverpool, var mjög sár eftir að hafa ekki verið valinn í lokahóp Brasilíu fyrir HM í Katar.

Þetta segir Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, eftir leik liðsins við Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær sem vannst 3-1.

Firmino er 31 árs gamall og á að baki 55 landsleiki fyrir Brasilíu en verður ekki hluti af hópnum á HM að þessu sinni.

,,Þetta var skellur, augljós skellur. Það var ekki hægt að sjá það í leiknum en á æfingu var það augljóst,“ sagði Klopp.

,,Ég er millimaðurinn og ég er ánægður með að Bobby verði hér áfram í lengri tíma en hann átti kallið skilið.“

,,Hann á skilið allt í þessum heimi. Þetta sýnir bara hversu gott landslið Brasilía er með ef þú getur skilið leikmann eins og hann eftir. Það er klikkun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Röng staðsetning veggsins gerði Bruno Fernandes auðveldara fyrir

Röng staðsetning veggsins gerði Bruno Fernandes auðveldara fyrir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp opnar sig um tvær „heimskulegar“ ákvarðanir sínar

Klopp opnar sig um tvær „heimskulegar“ ákvarðanir sínar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill fá styttu af Bowen fyrir utan völlinn

Vill fá styttu af Bowen fyrir utan völlinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir Samúel einnig hafa orðið sér til skammar nokkrum dögum fyrir atvikið í gær – „Ætla að biðja ykkur um að halda fyrir eyrun á börnunum ykkar“

Segir Samúel einnig hafa orðið sér til skammar nokkrum dögum fyrir atvikið í gær – „Ætla að biðja ykkur um að halda fyrir eyrun á börnunum ykkar“
433Sport
Í gær

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma
433Sport
Í gær

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“