fbpx
Sunnudagur 09.mars 2025
433Sport

Arsenal upplifir þetta í fyrsta sinn í 15 ár

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. nóvember 2022 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Arsenal verður á toppi ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólin og er það í fyrsta sinn í 15 ár sem það gerist.

Arsenal vann Wolves 2-0 í úrvalsdeildinni í gær og á sama tíma tapaði lið Manchester City gegn Brentford og er fimm stigum á eftir þeim rauðklæddu.

Arsenal hefur spilað glimrandi vel á tímabilinu hingað til og er til alls líklegt í titilbaráttunni.

Arsenal hefur ekki verið á toppi úrvalsdeildarinnar um jólin síðan árið 2007 er Arsene Wenger var stjóri liðsins.

Það er enn lengra síðan félagið vann ensku deildina en það gerðist árið 2004 einnig undir stjórn Wenger.

Útlitið er bjart í rauða hluta London þessa dagana en liðið mun ekki spila fleiri leiki þar til undir lok árs þar sem HM í Katar er framundan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Maresca viðurkennir að einn leikmaður Chelsea sé ósáttur með mínúturnar

Maresca viðurkennir að einn leikmaður Chelsea sé ósáttur með mínúturnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Forest lagði City

England: Forest lagði City
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Frægur maður varð fyrir meiðslum í svefnherberginu: Talinn hafa stundað gróft kynlíf – ,,Þessi stelling var óvenjuleg“

Frægur maður varð fyrir meiðslum í svefnherberginu: Talinn hafa stundað gróft kynlíf – ,,Þessi stelling var óvenjuleg“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bönnuðu þremur leikmönnum að mæta í búningsklefa aðalliðsins – ,,Ég var ekki sá eini sem lenti í þessu“

Bönnuðu þremur leikmönnum að mæta í búningsklefa aðalliðsins – ,,Ég var ekki sá eini sem lenti í þessu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Maresca vill breyta til – Sér hann á miðjunni

Maresca vill breyta til – Sér hann á miðjunni
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Halldór hrósar Óskari – „Liðið lítur mjög vel út“

Halldór hrósar Óskari – „Liðið lítur mjög vel út“