fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Svekkjandi að kveðja uppeldisfélagið – ,,Sögðu að ég mætti fara og ég samþykkti“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. nóvember 2022 21:21

James Garner

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Garner hefur útskýrt það af hverju hann ákvað að yfirgefa lið Manchester United í sumar til að semja við Everton.

Garner kostaði Everton 15 milljónir punda en hann sá ekki fram á það að hann fengi tækifæri á Old Trafford í vetur.

Garner er fæddur og uppalinn í Manchester og viðurkennir að það hafi verið erfitt að kveðja félagið endanlega.

,,Augnablikið var mjög svekkjandi. Þetta var félagið sem ég hafði æft með fimm sinnum í viku í mörg, mörg ár og ég spilaði minn fyrsta leik þarna,“ sagði Garner.

,,Ég vildi í raun ekki halda áfram hjá félaginu og þegar þeir sögðu mér að ég mætti fara þá samþykkti ég það. Það var vit í þessu. Ég átti tvö góð tímabil annars staðar á láni og sneri svo aftur til Man Utd.“

,,Ég þekki sjálfan mig og ég veit að ég hefði ekki fengið að spila ef ég hefði verið áfram. Ég vissi að það væri fullkomið fyrir mig, 21 árs gamlan, að færa mig um set og reyna að finna nýtt heimili sem ég er nú með í Everton.“

,,Ég vildi ekki bara vera einhver aukaleikari á æfingum. Á síðustu leiktíð var ég einn mikilvægasti leikmaður Nottingham Forest og það er sá leikmaður sem ég vil vera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli goðsagnarinnar vekja verulega athygli: Þessi ætti að taka við af Amorim – ,,Það eru engir leiðtogar í þessu liði“

Ummæli goðsagnarinnar vekja verulega athygli: Þessi ætti að taka við af Amorim – ,,Það eru engir leiðtogar í þessu liði“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir það að hann hafi hafnað stórliðinu – ,,Finn ekki fyrir þessu á öðrum stað“

Staðfestir það að hann hafi hafnað stórliðinu – ,,Finn ekki fyrir þessu á öðrum stað“
433Sport
Í gær

England: Wolves nú sex stigum frá fallsæti

England: Wolves nú sex stigum frá fallsæti
433Sport
Í gær

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar
433Sport
Í gær

Heimsklassa leikmaður sem Tuchel þarf að velja í landsliðið

Heimsklassa leikmaður sem Tuchel þarf að velja í landsliðið
433Sport
Í gær

Manchester United gæti misst undrabarnið – Kostar 70-80 milljónir

Manchester United gæti misst undrabarnið – Kostar 70-80 milljónir