fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Mikil reiði ríkir vegna samloku – „Þetta væri allt í lagi ef þetta kostaði ekki vinstra nýrað“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. nóvember 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reiði ríkir á meðal hluta stuðningsmanna Arsenal yfir verði á steikarloku á Emirates-vellinum, heimavelli félagsins.

Völlurinn er einn sá dýrasti á Englandi en nú finnst sumum verður komið út fyrir öll velsæmismörk.

Steikarloka á vellinum, með frönskum og bjór, kostar 28 pund. Það gera tæpar fimm þúsund krónur.

Áhorfandi birti mynd af máltíðinni, sem er þó nokkuð girnileg. Þegar fólk komst að því hvað hún kostaði voru viðbrögðin þó heldur neikvæð.

„Þetta væri allt í lagi ef þetta kostaði ekki vinstra nýrað,“ skrifaði einn netverji.

Dæmi hver fyrir sig. Hér að neðan má sjá mynd af steikarlokunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli goðsagnarinnar vekja verulega athygli: Þessi ætti að taka við af Amorim – ,,Það eru engir leiðtogar í þessu liði“

Ummæli goðsagnarinnar vekja verulega athygli: Þessi ætti að taka við af Amorim – ,,Það eru engir leiðtogar í þessu liði“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir það að hann hafi hafnað stórliðinu – ,,Finn ekki fyrir þessu á öðrum stað“

Staðfestir það að hann hafi hafnað stórliðinu – ,,Finn ekki fyrir þessu á öðrum stað“
433Sport
Í gær

England: Wolves nú sex stigum frá fallsæti

England: Wolves nú sex stigum frá fallsæti
433Sport
Í gær

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar
433Sport
Í gær

Heimsklassa leikmaður sem Tuchel þarf að velja í landsliðið

Heimsklassa leikmaður sem Tuchel þarf að velja í landsliðið
433Sport
Í gær

Manchester United gæti misst undrabarnið – Kostar 70-80 milljónir

Manchester United gæti misst undrabarnið – Kostar 70-80 milljónir