fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Gareth Southgate velur hópinn – Öflugir leikmenn sitja eftir

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. nóvember 2022 14:03

Gareth Southgate / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hefur tilkynnt 26 manna hóp sinn sem fer á Heimsmeistaramótið í Katar.

James Maddison, Ben White, Conor Gallagher og Callum Wilson eru á meðal leikmanna sem fara með.

Menn eins og Ivan Toney, Tammy Abraham, Jarrod Bowen og Fikayo Tomori þurfa að sætta sig við að sitja eftir heima.

HM í Katar hefst þann 20. nóvember. Englendingar eru í riðli með Íran, Wales og Bandaríkjunum.

England spilar sinn fyrsta leik gegn Íran þann 21. nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sárgrætilegt í Grikklandi – Hetjuleg barátta Víkinga en fengu mark á sig í uppbótartíma

Sárgrætilegt í Grikklandi – Hetjuleg barátta Víkinga en fengu mark á sig í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dregið í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar á morgun – Svona mun drátturinn fara fram

Dregið í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar á morgun – Svona mun drátturinn fara fram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe var á æfingasvæði United – Spurði fyrirliða kvennaliðsins spurningar sem vakti athygli

Ratcliffe var á æfingasvæði United – Spurði fyrirliða kvennaliðsins spurningar sem vakti athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum

Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi tók á sig launalækkun þegar hann fór í Víking

Gylfi tók á sig launalækkun þegar hann fór í Víking