fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Tveir öflugir orðaðir við Newcastle

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. nóvember 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikmenn úr Evrópuboltanum eru orðaðir við Newcastle í dag.

Samkvæmt Mundo Deportivo hefur enska félagið mikinn áhuga á að fá Yannick Carrasco frá Atletico Madrid.

Atletico er er tilbúið að leyfa þessum 29 ára gamla kantmanni að fara fyrir rétt verð. Félagið þarf að brúa bilið í bankabókum sínum eftir að hafa hafnað í neðsta sæti síns riðils í Meistaradeild Evrópu á þessari leiktíð.

Mynd/Getty

Þá hefur Newcastle áhuga á að fá Nabil Fekir frá Real Betis, ef marka má frétt Calcio Mercato.

Það gæti reynst öllu erfiðara að fá hann. Frakinn er einn 29 ára gamall en samningur hans rennur ekki út fyrr en sumarið 2026.

Newcastle gæti þurft að greiða allt að 50 milljónir evra fyrir þjónustu Fekir, vilji félagið fá leikmanninn í sínar raðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli goðsagnarinnar vekja verulega athygli: Þessi ætti að taka við af Amorim – ,,Það eru engir leiðtogar í þessu liði“

Ummæli goðsagnarinnar vekja verulega athygli: Þessi ætti að taka við af Amorim – ,,Það eru engir leiðtogar í þessu liði“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir það að hann hafi hafnað stórliðinu – ,,Finn ekki fyrir þessu á öðrum stað“

Staðfestir það að hann hafi hafnað stórliðinu – ,,Finn ekki fyrir þessu á öðrum stað“
433Sport
Í gær

England: Wolves nú sex stigum frá fallsæti

England: Wolves nú sex stigum frá fallsæti
433Sport
Í gær

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar
433Sport
Í gær

Heimsklassa leikmaður sem Tuchel þarf að velja í landsliðið

Heimsklassa leikmaður sem Tuchel þarf að velja í landsliðið
433Sport
Í gær

Manchester United gæti misst undrabarnið – Kostar 70-80 milljónir

Manchester United gæti misst undrabarnið – Kostar 70-80 milljónir