fbpx
Þriðjudagur 17.desember 2024
433Sport

Southgate tók símtalið erfiða í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. nóvember 2022 08:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð segja frá því að Reece James bakvörður Chelsea hafi í gær fengið símtalið frá Gareth Southgate um að hann færi ekki með á HM í Katar.

James meiddist á hné í síðasta mánuði og átti sér þann draum að ná miða í flugvélina til Katar.

James er byrjaður að hlaupa á grasi og fór í myndatöku í gær sem kom vel út. Hann vonaðist til að fara með og geta tekið þátt í mótinu frá 16 liða úrslitum.

Southgate hringdi hins vegar í hann og sagðist ekki geta tekið áhættuna á því að taka hálf meiddan leikmann með.

Líklega eru þetta góðar fréttir fyrir Trent Alexander-Arnold leikmann Liverpool sem hefur ekki verið í miklu uppáhaldi hjá Southagte.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Neuer mun skrifa undir á næstunni

Neuer mun skrifa undir á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn bregst við drættinum í dag – „Það er grunnmarkmiðið okkar á þessu móti“

Þorsteinn bregst við drættinum í dag – „Það er grunnmarkmiðið okkar á þessu móti“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki tilbúnir í titilbaráttu þrátt fyrir frábært gengi

Ekki tilbúnir í titilbaráttu þrátt fyrir frábært gengi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hannes Þór segir erfitt að opna sig upp á gátt – „Maður var að skila 80 prósentum á öllum vígstöðvum“

Hannes Þór segir erfitt að opna sig upp á gátt – „Maður var að skila 80 prósentum á öllum vígstöðvum“
433Sport
Í gær

Gagnrýndi sjálfan sig og liðsfélagana harkalega eftir tapið gegn United – „Ef þú gerir eitthvað svo heimskulegt áttu skilið að borga fyrir það“

Gagnrýndi sjálfan sig og liðsfélagana harkalega eftir tapið gegn United – „Ef þú gerir eitthvað svo heimskulegt áttu skilið að borga fyrir það“
433Sport
Í gær

Svona er dagskráin hjá Strákunum okkar í undankeppni HM

Svona er dagskráin hjá Strákunum okkar í undankeppni HM