fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Sænsk goðsögn leggur skóna á hilluna

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. nóvember 2022 20:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænska goðsögnin Mikael Lustig hefur lagt skóna á hilluna eftir 18 ára feril sem atvinnumaður.

Lustig er nafn sem margir kannast við en hann gerði garðinn frægan hjá Celtic í Skotlandi og einnig með sænska landsliðinu.

Lustig lék 94 landsleiki fyrir Svíþjóð á sínum ferli en hann hefur undanfarin tvö ár leikið með AIK í heimalandinu.

Lokaleikur sænsku úrvalsdeildarinnar fór fram um helgina og kveður Lustig með 1-0 tapi gegn Elfsborg.

Lustig er 35 ára gamall en hann lék einnig með Umea, GIF Sundsvall, Rosenborg og Gent á ferlinum.

Bakvörðurinn var hluti af sænska landsliðinu frá 2008 til 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli goðsagnarinnar vekja verulega athygli: Þessi ætti að taka við af Amorim – ,,Það eru engir leiðtogar í þessu liði“

Ummæli goðsagnarinnar vekja verulega athygli: Þessi ætti að taka við af Amorim – ,,Það eru engir leiðtogar í þessu liði“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir það að hann hafi hafnað stórliðinu – ,,Finn ekki fyrir þessu á öðrum stað“

Staðfestir það að hann hafi hafnað stórliðinu – ,,Finn ekki fyrir þessu á öðrum stað“
433Sport
Í gær

England: Wolves nú sex stigum frá fallsæti

England: Wolves nú sex stigum frá fallsæti
433Sport
Í gær

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar
433Sport
Í gær

Heimsklassa leikmaður sem Tuchel þarf að velja í landsliðið

Heimsklassa leikmaður sem Tuchel þarf að velja í landsliðið
433Sport
Í gær

Manchester United gæti misst undrabarnið – Kostar 70-80 milljónir

Manchester United gæti misst undrabarnið – Kostar 70-80 milljónir