Það styttist nú verulega í að HM í Katar fari af stað og eru landslið í því að tilkynna sína hópa fyrir mótið.
Frakkland er nýjasta liðið til aðs gera það en þar er um afar sterkan hóp að ræða fullan af gæðaleikmönnum.
Matteo Guendouzi, fyrrum leikmaður Arsenal, er í hópnum en hann er í dag á mála hjá Marseille.
Annar núverandi leikmaður Arsenal í William Salibas fær kallið en hann hefur átt flott tímabil til þessa.
Hér má sjá hópinn.