Það er stórleikur á dagskrá í enska deildabikarnum í kvöld er Chelsea heimsækir lið Manchester City.
Chelsea hefur alls ekki verið upp á sitt besta í síðustu leikjum og þarf fyrr frekar en seinna að svara fyrir sig.
Leikið er á Etihad vellinum í Manchester og má vonandi búast við spennandi leik tveggja góðra liða.
Hér má sjá byrjunarliðin í kvöld.
Man City: Ortega; Lewis, Dias, Laporte, Gomez, Rodri, Gundogan, Palmer, Mahrez, Grealish, Alvarez
Chelsea: Mendy; Chalobah, Koulibaly, Cucurella; Loftus-Cheek, Kovacic, Zakaria, Hall; Ziyech, Broja, Pulisic