fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Stór tíðindi frá Liverpool – Félagið til sölu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 7. nóvember 2022 12:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur Liverpool, Fenway Sports Group, hafa sett enska félagið á sölu. Það er David Ornstein á The Athletic sem segir frá þessu.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem eigendurnir kveðjast tilbúnir að selja Liverpool. Nú er fullyrt að FSG muni hlusta á tilboð.

Að því sögðu er ekki ljóst hvort félagið verði svo selt eða ekki. Til þess þurfa ákveðin atriði að ganga upp. Sölutilkynning hefur þó verið send á hugsanlega kaupendur.

FSG hefur átt Liverpool síðan 2010.

Liverpool hefur átt góðu gengi að fagna undanfarin ár. Liðið varð Evrópumeistari 2019 og Englandsmeistari ári síðar. Á þessari leiktíð hefur Liverpool þó átt í vandræðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Versti leikur sem hann spilaði á ferlinum – ,,Ég þarf að fokking breyta þessu“

Versti leikur sem hann spilaði á ferlinum – ,,Ég þarf að fokking breyta þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“
433Sport
Í gær

Ísland sótti stig á útivelli í bragðdaufum leik

Ísland sótti stig á útivelli í bragðdaufum leik
433Sport
Í gær

Gæti söðlað um innan Englands fyrir tæpa níu milljarða

Gæti söðlað um innan Englands fyrir tæpa níu milljarða