fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Pétur á förum frá Vestra? – Stefnir á flutning á höfuðborgarsvæðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 7. nóvember 2022 11:49

Mynd: Vestri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Pétur Bjarnason hefur óskað eftir því að yfirgefa Vestra í vetur. Hann hyggst búa á höfuðborgarsvæðinu næsta sumar. Þetta herma heimildir 433.is.

Hinn 25 ára gamli Pétur er uppalinn hjá félaginu. Hann hefur verið lykilmaður undanfarin ár.

Pétur skoraði fjögur mörk í Lengjudeildinni í sumar. Tímabilið þar áður skoraði hann ellefu mörk.

Sem fyrr segir stefnir Pétur á að flytja á höfuðborgarsvæðið næsta sumar. Vestri mun ekki standa í vegi fyrir því að hann fari í félag þar, svo lengi sem samkomulag næst á milli félaga. Pétur er samningsbundinn Vestra.

Vestri hafnaði í tíunda sæti Lengjudeildarinnar í sumar, tíu stigum fyrir ofan fallsæti.

Davíð Smári Lamude, sem hefur verið þjálfari Kórdrengja undanfarin ár, er tekinn við sem þjálfari Vestra. Ljóst er að félagið ætlar sér að gera mun betur á komandi sumri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefna ekki að því að vinna deildina fyrir 2028

Stefna ekki að því að vinna deildina fyrir 2028
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óttaðist eigið líf ef sonurinn myndi velja Spán

Óttaðist eigið líf ef sonurinn myndi velja Spán
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Velur Sanchez frekar en Ronaldo

Velur Sanchez frekar en Ronaldo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Jafntefli í fjörugum stórleik á Old Trafford

England: Jafntefli í fjörugum stórleik á Old Trafford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“
433Sport
Í gær

Staðfestir það að hann hafi hafnað stórliðinu – ,,Finn ekki fyrir þessu á öðrum stað“

Staðfestir það að hann hafi hafnað stórliðinu – ,,Finn ekki fyrir þessu á öðrum stað“
433Sport
Í gær

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur