fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Neville skefur ekki af því – United verst af stóru sex þegar kemur að þessu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 7. nóvember 2022 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og sparkspekingur, telur að Erik ten Hag geti náð árangri með Manchester United en að hann þurfi tíma.

Ten Hag tók við sem stjóri United í sumar. Liðið byrjaði tímabilið í ensku úrvalsdeildinni illa en hefur svo tekið við sér og er í fimmta sæti.

Rauðu djöflarnir voru þó ekki upp á sitt besta í gær og töpuðu 3-1 fyrir Aston Villa.

Getty Images

„Fremstu þrír hjá United eru þeir lélegustu af stærstu sex liðunum,“ segir Neville um vandamál United.

Hann telur að fólk þurfi að stíga varlega til jarðar í umræðunni um það hvort „gamla United“ sé snúið aftur.

„Ég held að Ten Hag sé að ná því besta úr þeim. Hann þarf tvö eða þrjú ár í viðbót og nokkra félagaskiptaglugga. Það eru merki um að liðið sé að verða betra en United er ekki komið aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefna ekki að því að vinna deildina fyrir 2028

Stefna ekki að því að vinna deildina fyrir 2028
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óttaðist eigið líf ef sonurinn myndi velja Spán

Óttaðist eigið líf ef sonurinn myndi velja Spán
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Velur Sanchez frekar en Ronaldo

Velur Sanchez frekar en Ronaldo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Jafntefli í fjörugum stórleik á Old Trafford

England: Jafntefli í fjörugum stórleik á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“
433Sport
Í gær

Staðfestir það að hann hafi hafnað stórliðinu – ,,Finn ekki fyrir þessu á öðrum stað“

Staðfestir það að hann hafi hafnað stórliðinu – ,,Finn ekki fyrir þessu á öðrum stað“
433Sport
Í gær

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur