fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Gabriel gerði grín að Aubameyang eftir sigurinn – Sjáðu hvað hann skrifaði

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. nóvember 2022 20:37

Aubameyang.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel, varnarmaður Arsenal, var hetja liðsins í gær sem spilaði gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.

Gabriel skoraði eina mark leiksins fyrir topplið Arsenal og var ekki lengi að tjá sig á Twitter eftir leik.

Þar skaut varnarmaðurinn á Pierre-Emerick Aubameyang, leikmann Chelsea, og fyrrum fyrirliða Arsenal.

,,Þetta er ekkert persónulegt,“ sagði Aubameyang í auglýsingum í sjónvarpi fyrir upphafsflautið en hann var á sínum tíma í guðatölu hjá stuðningsmönnum liðsins.

Gabriel svaraði á sama hátt og bætti því við að London væri rauð eftir sigur Arsenal.

Tíst hans má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefna ekki að því að vinna deildina fyrir 2028

Stefna ekki að því að vinna deildina fyrir 2028
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óttaðist eigið líf ef sonurinn myndi velja Spán

Óttaðist eigið líf ef sonurinn myndi velja Spán
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Velur Sanchez frekar en Ronaldo

Velur Sanchez frekar en Ronaldo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Jafntefli í fjörugum stórleik á Old Trafford

England: Jafntefli í fjörugum stórleik á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“
433Sport
Í gær

Staðfestir það að hann hafi hafnað stórliðinu – ,,Finn ekki fyrir þessu á öðrum stað“

Staðfestir það að hann hafi hafnað stórliðinu – ,,Finn ekki fyrir þessu á öðrum stað“
433Sport
Í gær

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur