fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Lopetegui ráðinn stjóri Wolves

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. nóvember 2022 09:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves hefur staðfest það að Julen Lopetegui sé nýr stjóri liðsins og tekur hann við þann 14. nóvember næstkomandi.

Talið var að Steve Davis myndi þjálfa Wolves út árið en félaginu tókst að ná samkomulagi við Lopetegui sem mun taka við.

Lopetegui hefur hafnað Wolves í tvígang á þessu tímabili en samþykkti að lokum að taka við liðinu af Bruno Lage.

Lage var rekinn eftir ömurlega byrjun og hefur Davis séð um að þjálfa liðið í undanförnum leikjum.

Lopetegui er 56 ára gamall en hann hefur þjálfað lið eins og Real Madrid, Sevilla sem og spænska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttaðist eigið líf ef sonurinn myndi velja Spán

Óttaðist eigið líf ef sonurinn myndi velja Spán
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu laglegt mark Alberts fyrir Fiorentina

Sjáðu laglegt mark Alberts fyrir Fiorentina
433Sport
Í gær

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“
433Sport
Í gær

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari