fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Fær engin tækifæri á Old Trafford – Opnar möguleikan að hann geti snúið aftur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. nóvember 2022 16:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn möguleiki fyrir Martin Dubravka að koma ferli sínum hjá Newcastle aftur af stað eftir að hafa gengið í raðir Manchester United í sumar.

Dubravka á að baki 115 deildarleiki fyrir Newcastle en gerði lánssamning við Man Utd í sumar og vonaðist eftir því að keppa við David de Gea um byrjunarliðssæti.

Hingað til hefur lítið gengið upp í þeim málum en Dubravka er fastur á bekknum og fær engin tækifæri.

Eddie Howe, stjóri Newcastle, er ekki búinn að gefast upp á Dubravka og er opinn fyrir því að vinna með honum á ný.

,,Auðvitað eru dyrnar enn opnar. Þetta snýst mikið um hvað Martin vill,“ sagði Howe við blaðamenn.

,,Við tökum á því þegar að því kemur, það er erfitt fyrir mig að tjá mig því ég veit ekki hvað á sér stað í öðru félagi.“

,,Það eina sem ég get sagt er að ég elska drenginn sem Martin er, hann var frábær fyrir okkur á síðasta ári. Hann er magnaður markmaður og ég mun ræða við hann á réttum tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttaðist eigið líf ef sonurinn myndi velja Spán

Óttaðist eigið líf ef sonurinn myndi velja Spán
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu laglegt mark Alberts fyrir Fiorentina

Sjáðu laglegt mark Alberts fyrir Fiorentina
433Sport
Í gær

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“
433Sport
Í gær

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari