fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Tjáir sig eftir ógeðslegt dýraníð – ,,Veit það var erfitt að horfa á þetta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. nóvember 2022 11:45

Úr myndbandinu sem birtist.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn umdeildi Kurt Zouma hefur loksins tjáð sig opinberlega um atvik sem átti sér stað á síðasta ári.

Myndband af Zouma níðast á eigin gæludýri birtist þá á netið en hann hefur sjálfur viðurkennt brot sitt gegn varnarlausum ketti.

Zouma hefur fengið mikið skítkast vegna hegðun sinnar og er reglulega sungið um atvikið í leikjum West Ham í ensku úrvalsdeildinni.

Frakkinn segist sjá verulega eftir hegðun sinni og veit vel að hann fór yfir strikið.

,,Augljóslega þá gerði ég eitthvað mjög slæmt og ég biðst afsökunar á því sem átti sér stað,“ sagði Zouma.

,,Ég veit að það var erfitt fyrir fólk að horfa á þetta og augljóslega þykir mér verulega fyrir þessu.“

,,Ég sé rosalega eftir þessu og nú er ég að reyna að horfa fram veginn með fjölskyldunni og ég hef lært mína lexíu, það er það mikilvægasta að mínu mati.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Röng staðsetning veggsins gerði Bruno Fernandes auðveldara fyrir

Röng staðsetning veggsins gerði Bruno Fernandes auðveldara fyrir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp opnar sig um tvær „heimskulegar“ ákvarðanir sínar

Klopp opnar sig um tvær „heimskulegar“ ákvarðanir sínar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýjar upplýsingar um andlátið koma fram – Snæddi með hópnum skömmu áður

Nýjar upplýsingar um andlátið koma fram – Snæddi með hópnum skömmu áður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pirraður Arteta strunsaði út í miðju viðtali – Myndband

Pirraður Arteta strunsaði út í miðju viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“
433Sport
Í gær

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal