fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Pissuðu í poka og köstuðu í starfsfólk – ,,Þetta var nokkuð pirrandi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. nóvember 2022 13:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Lazio og hans starfsmenn, lentu í leiðindaratviki á fimmtudag í Evrópuleik gegn Feyenoord.

Þessi lið áttust við í Hollandi en Feyenoord hafði betur 1-0 og tryggði sér farseðilinn í næstu umferð keppninnar.

Lazio endar riðilinn í þriðja sæti og mun því spila í Sambandsdeildinni. Liðið var á eftir bæði Feyenoord og Midtjylland sem voru í efstu tveimur sætunum.

Sarri segir að stuðningsmenn Feyenoord hafi ekki verið upp á sitt besta í leiknum en þeir pissuðu í poka og köstuðu í átt að varamannaskýli Lazio.

Það er væntanlega mjög óþægileg upplifun en Sarri tjáði sig í stuttu um málið í gær.

,,Þeir pissuðu í poka og hentu í okkur á varamannabekknum,“ sagði Sarri við blaðamenn.

,,Það er í raun óþarfi að bæta við að það var nokkuð pirrandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Röng staðsetning veggsins gerði Bruno Fernandes auðveldara fyrir

Röng staðsetning veggsins gerði Bruno Fernandes auðveldara fyrir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp opnar sig um tvær „heimskulegar“ ákvarðanir sínar

Klopp opnar sig um tvær „heimskulegar“ ákvarðanir sínar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýjar upplýsingar um andlátið koma fram – Snæddi með hópnum skömmu áður

Nýjar upplýsingar um andlátið koma fram – Snæddi með hópnum skömmu áður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pirraður Arteta strunsaði út í miðju viðtali – Myndband

Pirraður Arteta strunsaði út í miðju viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“
433Sport
Í gær

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal