fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Harðneitar því að hann sé að spara sig fyrir HM – ,,Aldrei efast um mína fagmennsku“

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. nóvember 2022 15:33

Memphis Depay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Memphis Depay, leikmaður Barcelona, þurfti að tjá sig opinberlega eftir að neikvæðar sögusagnir fóru af stað um hans ástand.

Talað var um að Memphis væri að taka sér meiri tíma í að vera ‘meiddur’ en þörf væri á en hann þvertekur fyrir þær sögusagnir.

Memphis hefur lítið spilað á þessu tímabili og er aðeins með þrjá leiki í öllum keppnum og skorað þar eitt mark.

Margir vildu meina að Memphis væri búinn að jafna sig af meiðslum en væri að spara sig fyrir HM sem fer fram í Katar síðar í þessum mánuði.

Memphis er mikilvægur leikmaður fyrir hollenska landsliðið en tveir deildarleikir eru eftir í La Liga áður en HM hléð fer í gang.

,,Ég er að heyra móðgandi orðróma um að ég sé að reyna að halda mér meiddum,“ sagði Memphis.

,,Það er auðvelt að deila hlutum án þess að vita staðreyndirnar sem endar á því að skapa neikvæða umræðu í kringum mitt nafn. Aldrei efast um mína fagmennsku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Röng staðsetning veggsins gerði Bruno Fernandes auðveldara fyrir

Röng staðsetning veggsins gerði Bruno Fernandes auðveldara fyrir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp opnar sig um tvær „heimskulegar“ ákvarðanir sínar

Klopp opnar sig um tvær „heimskulegar“ ákvarðanir sínar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýjar upplýsingar um andlátið koma fram – Snæddi með hópnum skömmu áður

Nýjar upplýsingar um andlátið koma fram – Snæddi með hópnum skömmu áður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pirraður Arteta strunsaði út í miðju viðtali – Myndband

Pirraður Arteta strunsaði út í miðju viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“
433Sport
Í gær

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal