fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Er á undan áætlun og gæti náð HM

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. nóvember 2022 18:51

Reece James skorar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakvörðurinn Reece James er á undan áætlun og gæti náð að spila með enska landsliðinu á HM í Katar.

Frá þessu greina enskir miðlar en James meiddist í síðasta mánuði og hefur ekki verið til taks í síðustu leikjum Chelsea.

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hefði treyst á James í hægri bakverði ef hann væri heill heilsu.

Það er þó enn möguleiki á að James nái HM síðar í þessum mánuði en keppnin fer af stað eftir um tvær vikur.

Þessi 22 ára gamli leikmaður er sjálfur ákveðinn í að ná keppninni en hann er að glíma við hnémeiðsli sem geta oft verið mjög erfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Röng staðsetning veggsins gerði Bruno Fernandes auðveldara fyrir

Röng staðsetning veggsins gerði Bruno Fernandes auðveldara fyrir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp opnar sig um tvær „heimskulegar“ ákvarðanir sínar

Klopp opnar sig um tvær „heimskulegar“ ákvarðanir sínar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýjar upplýsingar um andlátið koma fram – Snæddi með hópnum skömmu áður

Nýjar upplýsingar um andlátið koma fram – Snæddi með hópnum skömmu áður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pirraður Arteta strunsaði út í miðju viðtali – Myndband

Pirraður Arteta strunsaði út í miðju viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma
433Sport
Í gær

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“
433Sport
Í gær

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal