fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Vilja taka stærstu stjörnuna með á HM jafnvel þó hann spili ekkert

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. nóvember 2022 20:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Son Heung Min, leikmaður Tottenham, meiddist í vikunni er liðið spilaði við Marseille í Evrópudeildinni.

Son fór af velli eftir að hafa fengið höfuðhögg og þurfti að fara í aðgerð á auga vegna þess.

Samkvæmt fregnum erlendis eru allar líkur á að Son fari á HM í Katar með Suður-Kóreu, jafnvel þó hann verði ekki heill.

Suður-kóreska knattspyrnusambandið vonast til að Son verði klár þann 24. nóvember er Suður-Kórea hefur leik gegn Úrúgvæ.

Sambandið gaf frá sér yfirlýsingu á sama tíma og viðurkennir það að óvitað er hversu mikið leikmaðurinn geti spilað.

,,Við erum vongóðir um að hann nái sér fyrir mótið. Við teljum að Son fari á HM en spurningin er hvort hann spili eða hversu mikið hann spilar,“ sagði í yfirlýsingunni.

Son er mikilvægasti leikmaður Suður-Kóreu en hann er einnig markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins með 35 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaðurinn geðþekki reynir að koma stjörnunni burt – Meðal annars orðaður við enska boltann

Umboðsmaðurinn geðþekki reynir að koma stjörnunni burt – Meðal annars orðaður við enska boltann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samúel Kári opnar sig um atvikið í gær – Hringdi tvö símtöl í Vesturbæinn

Samúel Kári opnar sig um atvikið í gær – Hringdi tvö símtöl í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“
433Sport
Í gær

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum
433Sport
Í gær

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála