fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Segist hafa verið rekinn því hann fékk ekki framherja

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. nóvember 2022 20:21

Bruno Lage.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Lage var rekinn frá Wolves fyrr á þessu tímabili eftir mjög slæma byrjun í ensku úrvalsdleildinni.

Lage er 46 ára gamall og var rekinn í byrjun október en hann segist hafa þurft framherja til að halda starfinu.

Wolves samdi við Sasa Kalajdzic í sumar og meiddist hann í fyrsta leik áður en Diego Costa kom til félagsins á frjálsri sölu.

Raúl Jimenez hefur lengi verið aðalvopn Wolves í sókninni en til þessa hefur hann aðeins leikið þrjá leiki án þess að skora mark.

,,Seinna tímabilið var erfitt vegna álagsins, þetta var öðruvísi því HM er framundan og leikirnir eru margir,“ sagði Lage.

,,Ég held að lexíank, ekki bara fyrir mig heldur fyrir stjórnina er að til að keppa í ensku úrvalsdeildinni þá þarftu framherja.“

,,Því miður hjá Wolves þá vorum við ekki með þennan framherja og ég vissi að við yrðum annað lið án hans í hvert skipti sem við gengum inn á völlinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaðurinn geðþekki reynir að koma stjörnunni burt – Meðal annars orðaður við enska boltann

Umboðsmaðurinn geðþekki reynir að koma stjörnunni burt – Meðal annars orðaður við enska boltann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samúel Kári opnar sig um atvikið í gær – Hringdi tvö símtöl í Vesturbæinn

Samúel Kári opnar sig um atvikið í gær – Hringdi tvö símtöl í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“
433Sport
Í gær

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum
433Sport
Í gær

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála