fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Hjörvar lýsir yfir ósætti við RÚV – „Segðu mér eitthvað sem ég veit ekki“

433
Föstudaginn 4. nóvember 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason gagnrýnir RÚV fyrir val sitt á sérfræðingum í kringum Heimsmeistaramótið í knattspyrnu, sem hefst eftir rúmar tvær vikur.

RÚV er með sýningaréttinn á mótinu hér á landi. Edda Sif Pálsdóttir, Helga Margrét Höskuldsdóttir og Einar Örn Jónsson munu hafa umsjón með HM-stofunni. Með þeim verða svo Heimir Hallgrímsson, Margrét Lára Viðarsdóttir, Arnar Gunnlaugsson, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir og Ólafur Kristjánsson.

Lýsendur á leikjum HM verða þeir Einar Örn Jónsson, Gunnar Birgisson, Hörður Magnússon og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson munu lýsa leikjum HM.

„Yngsti karlkyns sérfræðingurinn verður fimmtugur í mars,“ segir Hjörvar í hlaðvarpinu sínu Dr. Football.

„Segðu mér eitthvað sem ég veit ekki. Ég veit ekki hvort ég fái það þarna.“

Hjörvar hefði viljað sjá leikmann sem fór með íslenska karlalandsliðinu á HM í Rússlandi 2018 í setti RÚV.

„Við eigum 23 gaura sem fóru á HM síðast og það er enginn þarna. Ég hefði viljað fá leikmann sem hefur spilað á HM. Þetta er auðvitað í eigu okkar allra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaðurinn geðþekki reynir að koma stjörnunni burt – Meðal annars orðaður við enska boltann

Umboðsmaðurinn geðþekki reynir að koma stjörnunni burt – Meðal annars orðaður við enska boltann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samúel Kári opnar sig um atvikið í gær – Hringdi tvö símtöl í Vesturbæinn

Samúel Kári opnar sig um atvikið í gær – Hringdi tvö símtöl í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“
433Sport
Í gær

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum
433Sport
Í gær

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála