fbpx
Þriðjudagur 11.mars 2025
433Sport

Enn á ný er Shakira brjáluð út í Pique

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. nóvember 2022 12:00

Piqué og söngkonan Shakira á góðri stundu. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Shakira er sögð allt annað en sátt við fyrrverandi eiginmann sinn, Gerard Pique.

Pique, sem er varnarmaður Barcelona, og Shakira voru saman í meira en áratug. Þau skildu í sumar.

Pique er sakaður um að hafa haldið framhjá kólumbísku söngkonunni með hinni 23 ára gömlu Clara Chia Marti. Hún er einmitt kærasta miðvarðarins í dag.

Samband Pique og Shakiru er alls ekki sagt gott og samskipti þeirra stirð. Þau eiga tvö börn saman.

Nú er Shakira ósátt við Pique á ný. Það er vegna þess að Pique hefur ekki heimsótt veikan föður hennar á spítala.

Faðir hennar er veikur og telur Shakira að Pique skuldi honum heimsókn eftir að hafa verið með dóttur hans í ellefu ár, þrátt fyrir að þau séu skilin nú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umboðsmaðurinn geðþekki reynir að koma stjörnunni burt – Meðal annars orðaður við enska boltann

Umboðsmaðurinn geðþekki reynir að koma stjörnunni burt – Meðal annars orðaður við enska boltann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Samúel Kári opnar sig um atvikið í gær – Hringdi tvö símtöl í Vesturbæinn

Samúel Kári opnar sig um atvikið í gær – Hringdi tvö símtöl í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“
433Sport
Í gær

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum
433Sport
Í gær

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála