fbpx
Þriðjudagur 11.mars 2025
433Sport

Eyrað sem bjargaði Liverpool í gær – Sjáðu umdeilda dóminn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. nóvember 2022 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þótti nokkuð tæpt og í raun umdeilt þegar mark var tekið af Napoli í stöðunni 0-0 gegn Liverpool í gær. Liverpool vann að lokum 2-0 sigri.

Leo Ostigard skallaði þá knöttinn í netið og flestir töldu að markið mundi standa. Eyrað á Ostigard var hins vegar fyrir innan línu og var hann dæmdur rangstæður.

Ný tækni í VAR málum UEFA hefur vakið nokkra athygli og á að vera nákvæmari en nokkru sinni fyrr.

Liverpool hafnaði í öðru sæti A riðils þrátt fyrir 2-0 sigurinn. Liverpool þurfti að vinna með fjórum mörkum eða meira til að tryggja toppsætið en mistókst að gera það að þessu sinni.

Dóminn sem um ræðir má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FH sendir „B-liðið“ til Akureyrar í kvöld – „Boginn hefur ekkert með þetta að gera“

FH sendir „B-liðið“ til Akureyrar í kvöld – „Boginn hefur ekkert með þetta að gera“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United staðfestir að byggja eigi 100 þúsund manna völl – Svona verður hann

Manchester United staðfestir að byggja eigi 100 þúsund manna völl – Svona verður hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur staðfestir komur Marius Lundemo – Hefur margoft unnið norsku deildina

Valur staðfestir komur Marius Lundemo – Hefur margoft unnið norsku deildina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt að Arnar kalli „gamla bandið“ saman

Líklegt að Arnar kalli „gamla bandið“ saman