fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Manchester United horfir til bakvarða – Tveir nefndir til sögunnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2022 17:00

Pavard í leik á Laugardalsvelli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United virðist vera að skoða það að fá sér hægri bakvörð í janúar, ef marka má ensku blöðin í dag.

Það eru þeir Benjamin Pavard og Max Aarons sem eru orðaðir við United í dag.

Pavard er 26 ára gamall og á mála hjá Bayern Munchen, þar sem hann hefur verið síðan 2019.

Mirror segir Frakkann horfa sér til hreyfings. Samningur hans rennur út sumarið 2024. United hafði áhuga á honum í sumar og gæti endurvakið áhuga sinn.

Pavard getur leikið í stöðu miðvarðar sem og í bakverðinum.

Getty Images

Þá er Max Aarons hjá Norwich orðaður við United í The Sun.

Blaðið segir Erik ten Hag, stjóra Rauðu djöflanna, vilja annan bakvörð til að veita Diogo Dalot samkeppni. Framtíð Aaron Wan-Bissaka er sögð liggja annars staðar.

Þar gæti Aarons reynst góð lausn. Hann hefur lengi verið orðaður frá B-deildarliði Norwich.

Samningur hans rennur einnig út sumarið 2024. Hann er falur fyrir um tíu milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum
433Sport
Í gær

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“
433Sport
Í gær

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United