fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Fjölskyldan mætir í fyrsta sinn á mögulega síðasta mót De Bruyne

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2022 21:18

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne, leikmaður Manchester City, viðurkennir að hann gæti verið að spila á sínu síðasta heimsmeistaramóti síðar í mánuðinum.

De Bruyne er 31 árs gamall og er landsliðmaður Belgíu en hann verður 35 ára gamall er næsta mót fer fram.

Belgía hefur enn ekki unnið titil með frábæran leikmannahóp undanfarin ár og er vonin að það verði raunin á HM 2022 í Katar.

De Bruyne veit ekki hvort hann gefi kost á sér fyrir HM 2026 en hann hefur til þessa spilað á tveimur mótum.

,,Fjölskyldan mun ferðast til Katar fyrir riðlakeppnina. Ég er augljóslega 31 árs gamall og veit ekki hvað gerist eftir fjögur ár. Þetta er í fyrsta sinn sem krakkarnir mínir mæta á HM,“ sagði De Bruyne.

,,Þeta verður sérstök stund og ég vil ekki að þau missi af þessu. Þau eru sex, fjögurra og tveggja ára. Þau elstu fylgjast aðeins með fótbolta en dóttir mín ekki svo mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum
433Sport
Í gær

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“
433Sport
Í gær

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United