Kalvin Phillips fór á kostum á Hrekkjavökunni og hræddi liðsfélaga sína í Manchester City.
Phillips gekk í raðir Englandsmeistara City í sumar frá Leeds.
Hann gekk um æfingasvæði félagsins með grímu og hræddi menn.
Enski miðjumaðurinn náði sumum ansi vel en aðrir létu ekki hræða sig.
Myndband af þessu skemmtilega athæfi má sjá hér að neðan.
That reaction from @KevinDeBruyne! 😅
It's #TrickorTreat time at the CFA! 🎃 pic.twitter.com/RbbHoceCJN
— Manchester City (@ManCity) October 31, 2022