fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Stórfurðuleg ákvörðun tveggja einstaklinga borgaði sig í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. október 2022 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reiss Nelson fór óvænt á kostum með Arsenal í stórsigri liðsins á Nottingham Forest í gær.

Liðin mættust á Emirates-vellinum í ensku úrvalsdeildinni. Skytturnar unnu 5-0 sigur.

Nelson kom inn á sem varamaður fyrir meiddan Bukayo Saka í fyrri hálfleik. Um fyrstu mínútur kappans á leiktíðinni voru að ræða.

Nelson gekk frá leiknum í byrjun seinni hálfleiks. Hann kom Arsenal í 2-0 og síðan 3-0. Eftir það sá Forest aldrei til sólar.

Eins og gefur að skilja fyrir varamann er Nelson ekki sá vinsælasti í Fantasy-leiknum vinsæla. Þar velja keppendur lið og fá svo stig fyrir það þegar leikmenn þeirra standa sig við.

Tveir afar heppnir settu hins vegar fyrirliðabandið í sínu liði á Nelson. Fyrir fyrirliða fá keppendur tvöföld stig.

Nelson, sem kostar aðeins 4,8 milljónir punda í leiknum, náði sér í 16 stig fyrir mörkin tvö og eina stoðsendingu. Þessir tveir sem settu fyrirliðabandið á hann fengu því 32 stig fyrir leikmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona
433Sport
Í gær

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Virðist mjög langt niðri eftir mikla gagnrýni síðustu vikur – Fékk ráð frá goðsögn félagsins

Virðist mjög langt niðri eftir mikla gagnrýni síðustu vikur – Fékk ráð frá goðsögn félagsins