fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Hefur þurft að þola kynþáttaníð af hendi sama mannsins í átta mánuði – Nú er sá seki fundinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. október 2022 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem hefur sent Reece James rasísk skilaboð á samfélagsmiðlum frá því í febrúar hefur verið fundinn. Er hann staddur á Mið-Austurlöndum. Þetta kemur fram í fjölmiðlum í Englandi í dag.

Hinn 22 ára gamli James hefur þurft að þola kynþáttaníð af hendi mannsins í um átta mánuði. Hann hefur rætt við lögreglu í Englandi og ytra vegna þess og nú virðist loksins sem svo að manninum verði náð og væntanlega refsað fyrir hegðun sína. Talið er að hann verði handtekinn.

James er leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Hann leikur í stöðu hægri bakvarðar. Kappinn hefur sannað sig sem einn sá besti í sinni stöðu undanfarin ár.

Kynþáttaníð í garð knattspyrnumanna er vandamál sem fer sífellt stækkandi og virðist erfitt að taka á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi