Aron Elís Þrándarson reyndist hetja OB í Danmörku í kvöld sem hgeimsótti lið Midtjylland.
Elías Rafn Ólafsson er markmaður Midtjylland en hann sat á varamannabekknum í 2-1 tapi í kvöld.
Aron Elís skoraði sigurmark OB á í 94. mínútu í uppbótartíma og eru nú níu stigum á eftir topplií Nordsjælland.
Það var þá íslenskt stoðsending í boði í Hollandi er varalið Ajax tapaði 2-1 gegn Willem II.
Kristian Nökkvi Hlynsson lagði upp eina mark Ajax í leiknum en liðið komst yfir áður en Willem sneri viðureigninni sér í vil.