fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Þorsteinn hættur og búinn að kaupa sér hús í Stykkishólmi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. október 2022 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Már Ragnarsson hefur lagt skóna á hilluna en þetta staðfesti hann við Fótbolta.net í gær.

Þorsteinn er 32 ára gamall og er leikmaður KR sem tapaði 2-0 gegn Stjörnunni í lokaumferð Bestu deildarinnar í gær.

„Ég er sáttur með þetta. Þetta er ákvörðun sem ég tók og ég er sáttur við hana. Það var gaman að spila þennan leik með KR og á móti Stjörnunni. Það var skemmtilegt,“ sagði Þorsteinn við Fótbolta.net

Þorsteinn átti fínasta feril sem leikmaður en hann var einnig á mála hjá Stjörnunni á sínum tíma.

Hann staðfesti það að hann væri búinn að kaupa hús í Stykkishólmi og mun flytja þangað með fjölskyldunni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafði maðurinn með lúðurinn áhrif á leikmenn Liverpool í gær?

Hafði maðurinn með lúðurinn áhrif á leikmenn Liverpool í gær?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot