fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Verða þetta elstu leikmennirnir á HM? – Margir komnir yfir sitt besta

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. október 2022 11:22

Ronaldo og Salah / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stutt í að flautað verði til leiks á HM í Katar en knattspyrnuaðdáendur geta ekki beðið eftir veislunni sem bíður í næsta mánuði.

The Sun tók saman skemmtilegt lið í dag þar sem elstu leikmenn mótsins eru settir í eitt byrjunarlið.

Það er þó ekki alveg víst að allir þessir leikmenn fái pláss fyrir lokakeppnina en margir af þeim verða pottþétt sjáanlegir.

Margir leikmenn vel yfir þrítugt munu spila í keppninni og verða sá elstu 39 ára gamlir.

Það má setja spurningamerki við leikmenn eins og Dani Alves og Sergio Ramos sem eru ekki öruggir með pláss hjá sínum landsliðum.

Markvörður:
Eiji Kawashima (Japan) – 39 ára gamall

Varnarmenn:
Dani Alves (Brasilía) – 39 ára gamall
Thiago Silva (Brasilía) – 39 ára gamall
Sergio Ramos (Spánn) – 36 ára gamall
Jan Vertonghen (Belgía) – 35 ára gamall

Miðjumenn:
Andres Guardado (Mexíkó) – 36 ára gamall
Luka Modric (Króatía) – 37 ára gamall
Bryan Ruiz (Kosta Ríka) – 37 ára gamall

Framherjar:
Cristiano Ronaldo (Portúgal) – 37 ára gamall
Luis Suarez (Úrúgvæ) – 35 ára gamall
Olivier Giroud (Frakkland) – 36 ára gamall

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar útskýrir fjarveru Gylfa – Jóhann Berg mun hitta liðið á Spáni og mæta á fundi

Arnar útskýrir fjarveru Gylfa – Jóhann Berg mun hitta liðið á Spáni og mæta á fundi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafði maðurinn með lúðurinn áhrif á leikmenn Liverpool í gær?

Hafði maðurinn með lúðurinn áhrif á leikmenn Liverpool í gær?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar
433Sport
Í gær

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið
433Sport
Í gær

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu