fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Skýtur á blöðin og sparkspekinga: ,,Látið mig vera og einbeitið ykkur að öðru“

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. október 2022 13:55

Grealish

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish, stjarna Manchester City, vill að enskir fjölmiðlar sem og sparkspekingar hætti að bauna á hann meira en aðra leikmenn.

Grealish er oft í enskum fjölmiðlum og hefur verið á milli tannana á sparkspekingum og þar á meðal Graham Souness hjá Sky Sports.

Grealish kostaði Man City 100 milljónir punda í fyrra og kom frá Aston Villa en hefur ekki alveg staðist væntingar á Etihad.

Enski landsliðsmaðurinn kemst ekki bara í blöðin fyrir frammistöðu innan vallar en hann hefur verið gagnrýndur fyrir drykkju og partýstand utan vallar.

,,Mér líður oft eins og ég sé að gera nákvæmlega sömu hluti og aðrir leikmenn en fólk talar um þetta því ég er að þessu. Það er nákvæmlega það sem ég sagði um Souness, hann hefur alltaf eitthvað að segja um mig,“ sagði Grealish.

,,Hann svaraði og sagði að ég gæti ekki tekið við gagnrýni. Ef við svörum fyrir okkur þá getum við ekki tekið við gagnrýni.“

,,Stundum vil ég segja enskum miðlum að láta mig vera og einbeita sér að einhverjum öðrum svo ég geti einbeitt mér að mínum eigin leik. Það eru alltaf þessi læti í kringum mig vegna blaðagreina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar útskýrir fjarveru Gylfa – Jóhann Berg mun hitta liðið á Spáni og mæta á fundi

Arnar útskýrir fjarveru Gylfa – Jóhann Berg mun hitta liðið á Spáni og mæta á fundi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafði maðurinn með lúðurinn áhrif á leikmenn Liverpool í gær?

Hafði maðurinn með lúðurinn áhrif á leikmenn Liverpool í gær?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar
433Sport
Í gær

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið
433Sport
Í gær

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu