fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Ronaldo með verstu tölfræðina í Evrópudeildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. október 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur ekki gengið of vel hjá sóknarmanninum Cristiano Ronaldo á þessu tímabili en hann leikur með Manchester United.

Ronaldo fær aðallega mínútur í Evrópudeildinni og hefur skorað tvö mörk hingað til í keppninni.

WhoScored er tölfræðisíða með mikinn gagnagrun og segir frá því að enginn leikmaður hafi klikkað á fleiri dauðafærum í Evrópudeildinni á tímabilinu en Ronaldo.

Ronaldo hefur klúðrað fimm dauðafærum í riðlakeppninni til þessa sem er meira en nokkur annar leikmaður.

Portúgalinn væri með sjö mörk ef hann hefði nýtt þessi færi en því miður virðist sjálfstraustið ekki vera jafn mikið og áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“