fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Ítalía: Napoli er óstöðvandi – Osimhen skoraði þrennu

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. október 2022 22:10

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen var frábær fyrir Napoli í dag sem spilaði við Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni.

Napoli hefur verið magnað á tímabilinu til þessa og vann 4-0 sigur þar sem Osimhen skoraði þrennu.

Napoli er á toppnum með 32 stig eftir 12 leiki og er sex stigum á undan AC Milan í öðru sæti.

Juventus vann tæpan sigur á Lecce síðar í kvöld er Nicolo Fagioli skoraði eina mark leiksins í seinni hálfleik.

Þórir Jóhann Helgason er á mála hjá Lecce en hann kom ekkert við sögu í leik kvöldsins.

Inter Milan var þá sannfærandi gegn Sampdoria og vann 3-0 heimasigur í lokaleik laugardags.

Napoli 4 – 0 Sassuolo
1-0 Victor Osimhen(‘4)
2-0 Victor Osimhen(’19)
3-0 Khvicha Kvaratskhelia(’36)
4-0 Victor Osimhen(’77)

Lecce 0 – 1 Juventus
0-1 Nicolo Fagioli(’73)

Inter 3 – 0 Sampdoria
1-0 Stefan de Vrij(’21)
2-0 Nicolo Barella(’44)
3-0 Joaquin Correa(’73)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar útskýrir fjarveru Gylfa – Jóhann Berg mun hitta liðið á Spáni og mæta á fundi

Arnar útskýrir fjarveru Gylfa – Jóhann Berg mun hitta liðið á Spáni og mæta á fundi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafði maðurinn með lúðurinn áhrif á leikmenn Liverpool í gær?

Hafði maðurinn með lúðurinn áhrif á leikmenn Liverpool í gær?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar
433Sport
Í gær

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið
433Sport
Í gær

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu