fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Skúrkurinn nappaður af ljósmyndurum er hann læddist inn til sjónvarpstjörnunnar

433
Föstudaginn 28. október 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Loris Karius, markvörður Newcastle, skellti sér til Mílanó á ítalíu á dögunum til að heimsækja sjónvarpskonuna Diletta Leotta.

Þau eru sögð eiga í ástarsambandi. Karius flaug frá London til að hitta hana.

Leotta hefur lengi starfað í sjónvarpi á Ítalíu og einni sem fyrirsæta.

Ferill Karius hefur verið mikið litaður af úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu vorið 2018. Þá stóð hann í marki Liverpool gegn Real Madrid.

Þjóðverjinn gerði tvö afdrifarík mistök í leiknum sem voru Liverpool dýrkeypt.

Karius hefur í raun ekki séð til sólar síðan. Honum virðist þó ganga vel í ástarlífinu.

Hér að neðan má sjá þegar Karius mætti heim til Leotta í Mílanó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“