fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Sjáðu myndina – Fossblæddi úr munni hans í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. október 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro fékk ansi hressilegt olnbogaskot í sigri Manchester United á Sheriff í Evrópudeildinni í gær.

United vann leikinn 3-0. Diogo Dalot, Marcus Rashford og Cristinao Ronaldo skoruðu mörkin.

Liðið er komið áfram í næstu umferð keppninnar en þarf að vinna Real Sociedad með tveimur mörkum í lokaumferð riðlakeppninnar til að sigra riðil sinn og fara beint í 16-liða úrslit.

Casemiro var í byrjunarliði í gær. Það var eftir um tuttugu mínútna leik sem hann fékk hressilegt olnbogaskot með þeim afleiðingum að það fossblæddi úr munni hans.

Brasilíski miðjumaðurinn er þó harður af sér og hélt áfram að spila, þar til honum var skipt af velli eftir rúman klukkutíma leik.

Mynd af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“