fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Scholes hraunaði yfir leikmann Man Utd í gær – ,,Þetta var fáránlegt“

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. október 2022 18:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, var harðorður í garð vængmannsins Antony eftir leik liðsins við Sheriff í gær.

Sheriff heimsótti Man Utd á Old Trafford í Evrópudeildinni og tapaði að lokum sannfærandi, 3-0.

Í fyrri hálfleik ákvað Antony að reyna að skemmta aðdáendum áður en honum mistókst að finna samherja.

Antony sneri sér í tvo hringi með boltann áður en hann reyndi að gefa knöttinn og var Scholes ekki pent hrifinn.

,,Ég veit ekki hvað hann er að gera. Þetta var fáránlegt, hann er bara að sýna sig,“ sagði Scholes við BT Sport.

,,Hann fór ekki framhjá neinum og á sama tíma þá er hann ekki að skemmta nokkrum aðila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“