fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Fara fram á frestun í kjölfar stunguárásarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. október 2022 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Monza hefur beðið um að fá leik sínum við Bologna í Serie A eftir helgi frestað eftir að leikmaður liðsins, Pablo Mari, varð fyrir stunguárás.

Mari var staddur í kjörbúð í gær þegar stunguárásin átti sér stað. Sex voru stungnir og er einn látinn.

„Ég var með kerruna og barnið mitt var þar ofan í, ég fann allt í einu mikinn sársauka í bakinu,“ sagði Mari.

„Síðan horfði ég á annan einstakling var stunginn í hálsinn. Ég var bara heppin í dag því ég horfði á einstakling deyja fyrir framan mig.“

Monza á að spila við Bologna á mánudagskvöld en vill fresta leiknum þar sem leikmenn liðsins eru sagðir í áfalli eftir að hafa heyrt af árásinni.

Mari er 29 ára gamall og er á mála hjá Arsenal. Hann hefur undanfarin tvö ár verið sendur út á lán og er nú hjá Monza.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“