Manchester United var ekki í vandræðum í Evrópudeildinni í kvöld er liðið spilaði við Sheriff Tiraspol í riðli E.
Man Utd er búið að tryggja sæti sitt í næstu umferð keppninnar en berst um toppsætið við Real Sociedad.
Cristiano Ronaldo sneri aftur í lið Man Utd í kvöld eftir smá pásu en hann skoraði þriðja markið í sigrinum.
Mark Portúgalans má sjá hér fyrir neðan.
Cristiano Ronaldo Goal vs Sheriff Tiraspol FINALLY A GOAL! pic.twitter.com/hHE9MnBC1S
— lmm (@lmm01525586) October 27, 2022