fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Henry varar Arsenal við og segir þeim að horfa til Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. október 2022 12:32

Thierry Henry. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal-goðsögnin Thierry Henry segir að liðið megi ekki fara fram úr sér þrátt fyrir sterka byrjun á tímabilinu.

Skytturnar eru á toppnum eftir ellefu leiki með tveggja stiga forskot á Englandsmeistara Manchester City.

„Það eru ellefu leikir búnir. Þú fagnar titlinum eftir 38 á leiki, ekki fyrir þann tíma,“ segir Henry.

Frakkinn segir Arsenal ekki eiga efni á því að vera með yfirlýsingar strax. City geti það hins vegar.

„Þeir geta haft hátt því við höfum séð þá gera þetta áður og vitum hversu erfitt það er fyrir lið að halda í við þá. Horfðu bara á Liverpool, sem reyndi tvisvar að halda í við þá en það tókst ekki,“ segir Henry, en Liverpool og City hafa háð baráttu um titilinn síðustu ár.

„Ég mun ekki fara fram úr mér. Við vonum samt og ég er vongóður eins og er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“