fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Fyrrum liðsfélagi Lewandowski gerir grín að gengi Barcelona

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. október 2022 20:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leohn Goretzka, leikmaður Bayern Munchen, hefur skotið létt á fyrrum liðsfélaga sinn Robert Lewandowski.

Lewandowski yfirgaf Bayern í sumar fyrir Barcelona og er að raða inn mörkunum fyrir sitt nýja félag.

Gengi Barcelona í Meistaradeildinni er þó ekki gott en liðið mun líklega ekki komast í 16-liða úrslit.

Það væri í annað skiptið í röð sem Börsungum mistekst það sem er ekki ásættanlegt fyrir svo stóran klúbb.

Bayern er einmitt með Barcelona í riðli og mun fara áfram ásamt Inter Milan ef allt er eðlilegt.

,,Það var alltaf dekrað við Lewy hjá Bayern, við komumst alltaf allavega í 16-liða úrslit,“ sagði Goretzka.

,,Þetta er eins og það er. Við getum ekki verið að hugsa út í hann í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal