fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Cristiano Ronaldo laus úr skammakróknum hjá Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. október 2022 12:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er laus úr skammakróknum hjá Erik ten Hag og mætti á æfingu með aðalliði félagsins í dag.

Ten Hag hafði ekki viljað Ronaldo á æfingar frá leik síðasta fimmtudegi þegar hann ákvað að setja Ronaldo út úr hóp gegn Chelsea á laugardag.

Ten Hag ákvað að refsa Ronaldo sem yfirgaf Old Trafford áður en leik lauk gegn Tottenham á síðasta miðvikudag. Ronaldo neitaði að koma inn sem varamaður í leiknum, hann var óhress með hlutverk sitt.

Ronaldo vildi fara frá United í sumar en ekkert kom upp úr hattinum og hann er í aukahlutverki hjá Erik ten Hag.

Líkur eru taldar á að United leyfi Ronaldo að fara í janúar en Napoli er eitt þeirra liða sem koma til greina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf