fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Blóðið í auga Antonio Rudiger vekur athygli – Sjáðu myndina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. október 2022 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við erum á lífi,“ skrifaði Antonio Rudiger eftir að hafa fengið 20 spor í andlit sitt eftir högg sem hann fékk fyrir tveimur vikum.

Rudiger var hetja Real Madrid þegar liðið gerði 1-1 jafntefli svið Shaktar Donetsk í Meistaradeild Evrópu fyrir tveimur vikum.

Rudiger jafnaði leikinn á 95 mínútu en hann fékk högg í andlitið á sama tíma. Markvörður Donetsk skall þá á hann.

„Það sem drepur þig ekki styrkir, ég er í lagi og takk fyrir skilaboðin,“ sagði Rudiger.

Blóðið í auga hans er enn til staðar eftir mikið högg en hann birtist á fréttamannafundi í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal