fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Ronaldo vill ekki fara út fyrir Evrópu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. október 2022 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo ætlar sér að finna annað félag innan Evrópu þegar hann fer frá Manchester United. Þetta segir Fabrizio Romano.

Samningur Ronaldo við United rennur út næsta sumar en það er ekki ólíklegt að hann fari í janúar.

Portúgalinn er í frystikistunni hjá Erik ten Hag, stjóra United, sem stendur. Hann strunsaði út af Old Trafford áður en leik liðsins við Tottenham var lokið á dögunum. Þá segja sögur að hann hafi neitað að koma inn á fyrr í leiknum.

Í kjölfarið hefur Ronaldo verið látinn æfa með varaliðinu.

Það er því ljóst að best væri fyrir alla aðila ef Ronaldo færi sem fyrst frá Rauðu djöflunum.

Hann hefur verið orðaður við félög í MLS-deildinni vestanhafs og á Mið-Austurlöndum. Kappinn vill þó vera áfram í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar

Nýr yfirmaður hjá Arsenal vill kaupa tvo öfluga miðjumenn í sumar